Viljið þið flytja í moldarkofa?

Já og ekki nema von nú að fylgi stjórnarinnar sé upp á við aftur nú, þegar Geir og félagar hafa útskýrt fyrir okkur að allt sem við héldum fyrir mánuði síðan er rugl. Allt sem stjórnin hefur gert fyrir okkur er frábært. Kjósa þá eða flytja aftur í moldarkofa. Já, ég á von á bréfi inn um lúguna, bara strax 13. maí. Kæri Þórður nú átt þú að flytja úr íbúðinni þinni austur á land þar sem moldarkofi og ekkert rafmagn bíður þín. Nei ég ætla rétt að vona að kálfarnir sækja ekki allir þar sem þeir eru hýddir. Nei ég ætla að vona að við munum síðustu fjögur ár en ekki tvær setningar 12. maí. Írak, eftirlaunafrumvarp, gamla fólkið og að fólk sem ekki er með yfir 400 þús. á mánuði í laun græðir lítið á þessum skattalækkunum sem hafa verið og munu verða. Og já Steingrímur J. lofar að hækka ekki skatta, Ingibjörg ætlar að fækka biðlistum Jón sig að fjölga Álverum, Ómar að stoppa virkjanir, Guðjón Arnar ætlar að hafa hemil á útlendingunum en Geir ætlar að halda áfram að gera ríka ríkari og fátæka fátækari.  


mbl.is Kjartan fékk flest atkvæði í miðstjórnarkjöri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: TómasHa

Fannst þér ekki nóg að skrifa þessu færslu einu sinni?

TómasHa, 15.4.2007 kl. 14:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þórður Steinn Guðmunds

Höfundur

Þórður Steinn Guðmunds
Þórður Steinn Guðmunds
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband